Spa2018-10-01T09:02:21+00:00

HEILSULIND FYRIR LÍKAMA OG SÁL

Natura Spa

Þegar gengið er inn á Natura Spa blasir við heill heimur út af fyrir sig en að baki heilsulindinni býr sú hugmynd að fólk geti nært í senn anda og líkama undir sama þaki, án alls utanaðkomandi áreitis. Á Natura Spa er boðið upp á margar af mest spennandi fegurðar- og nuddmeðferðum landsins, ásamt líkamsskrúbbi og ótal mörgu öðru.

  • Stakur aðgangur í heilsulindina kostar kr. 4.900,-
  • Aldurstakmark í Natura Spa er 16 ára
  • Hópar sem telja fleiri en 4 manns eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband fyrirfram upp á að bóka tíma í heilsulindina.
  • Tímapantanir og frekar upplýsingar í síma 444 4085 eða á netfangið naturaspa(hjá)icehotels.is

COMFORT ZONE

Snyrtivörur og krem
SKOÐA

MATSEÐILL

Sælkerastund í Natura Spa
SKOÐA